Saturday, November 15, 2008

SENF er að baka sakkertertu


hann kvíðir mest fyrir að þurfa að skera hana í sundur um miðju, en við erum ánægð með hvað hún hefur náð að hefa sig, já og ég fór ekkert í emmaus í dag sem heyrir til tíðinda. svo erum við að fara með kökuna til palomu okkar þar sem að hún á afmæli í dag. gaman að taka það fram hér að hönnun mín var valin af unnusta hennar og henni sjálfri grunar mig sem afmæligjöfin í ár og hannaði ég sérstaka afmæligjafa öskju. ég svona vil koma því á framfæri hér að mér þykir vænt um að fá pantanir með meira en dagsfyrirvara. og jólavertíðin er svo sannarlega hafin
senf er kominn með kaffi handa mér sem ég ætla sko heldur betur ekki að láta bíða eftir mér. morgunkaffið er vivalto lungo

Thursday, November 6, 2008

GULA ELDHÚSIÐ


það er lítið gula eldhúsið samanborið við túnið fyrir utan gluggan en litla eldhúsið hér í thiemo avenue er samt miklu minna og lítið samanborið við litla gula eldhúsið. Þar er samt gott að vera.
Sjáum bara til